fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Man Utd fá jákvæðar fréttir

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 31. júlí 2021 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba sér enn fyrir sér framtíð hjá Manchester United þrátt fyrir umræðuna undanfarið. Sky Sports greinir frá.

Hinn 28 ára gamli Pogba hefur verið mikið orðaður í burtu frá Man Utd undanfarið. Samningur hans rennur út næsta sumar og hefur hann ekki viljað skrifa undir nýjan.

Paris Saint-Germain hefur helst verið nefnt til sögunnar sem hugsanlegur áfangastaður.

En þrátt fyrir að liggja ekki á að skrifa undir nýjan samning þá útilokar miðjumaðurinn alls ekki framtíð í Manchester. Hann er jafnframt sagður spenntur fyrir stefnu félagsins í kjölfar þess að Jadon Sancho og Raphael Varane voru keyptir.

Það kemur einnig fram að ef Pogba fer í gegnum félagaskiptagluggann sem nú stendur yfir án þess að skrifa undir samning, þýði það ekki að hann muni ekki gera það á meðan næsta tímabili stendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“