fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Willian ætlar sér að komast frá Arsenal á næstu dögum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. júlí 2021 12:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíski vængmaðurinn Willian ætlar sér að komast frá Arsenal á næstu dögum. Fabrizio Romano greinir frá.

Willian er 32 ára gamall. Hann kom til Arsenal á frjálsri sölu síðasta sumar. Hann var áður hjá Chelsea um árabil.

Fyrsta tímabil hans í Norður-Lundúnum var vægast sagt slappt. Brasilíumaðurinn olli miklum vonbrigðum.

Willian hefur verið orðaður við Sádí-Arabíska félagið Al-Ahli. Romano tók þó fram að ekkert væri til í þeim orðrómum.

Samningur Willian við Arsenal rennur ekki út fyrr en sumarið 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tók fram úr David Beckham í gær

Tók fram úr David Beckham í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga