fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Sambandsdeildin: FH úr leik

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 29. júlí 2021 19:00

© 365 ehf / Sigtryggur Ari Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 4-1 tap gegn norska liðinu Rosenborg í kvöld. Rosenborg vann einvígið 6-1 samanlagt og er komið áfram í 3. umferð forkeppninnar þar sem það mætir Domzale frá Slóveníu.

Það var ekkert skorað í fyrri hálfleik en Dino Islamovic kom heimamönnum yfir á 49. mínútu með marki úr víti. Stefano Vecchia bætti við öðru markinu á 54. mínútu og Emil Konradsen Ceide skoraði þriðja og fjórða mark leiksins á 76. og 87 mínútu. Guðmann Þórisson skoraði sárabótarmark fyrir FH-inga á 74. mínútu.

Hólmar Örn Eyjólfsson lék allan leikinn í vörn Rosenborg.

Lokatölur:

Rosenborg 4 – 1 FH
1-0 Dino Islamovic(‘49, víti )
2-0 Stefano Vecchia (’54)
2-1 Guðmann Þórisson (’74)
3-1 Emil Konradsen Ceide (’76)
4-1 Emil Konradsen Ceide (’87)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni