fbpx
Mánudagur 08.september 2025
Fréttir

78 smit í gær

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. júlí 2021 10:42

Heilbrigðisstarfsmaður með kórónuveirusýni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

78 smit greindust í gær. Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á Covid.is. 59 af þessum voru utan sóttkvíar við greiningu.

52 af þeim smituðu voru fullbólusettir, fimm voru hálfbólusettir og 18 óbólusettir. Tvö smit greindust á landamærunum.

723 einstaklingar eru nú í sóttkví og 287 í einangrun. Enn sem komið er liggur aðeins einn inni á sjúkrahúsi. Nýgengi innanlandssmita er nú 63,5 en á landamærunum 16,1.

Í gær greindust 56 smit innanlands, þar af voru 38 utan sóttkvíar við greiningu. Það var það hæsta sem Ísland hefur séð á þessu ári.

Upplýsingafundur um stöðu mála fer fram klukkan 11 í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Marmítið tekið af föðurnum á flugvellinum – Dóttirin marmítlaus á Íslandi

Marmítið tekið af föðurnum á flugvellinum – Dóttirin marmítlaus á Íslandi
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Frekir ferðamenn fóru frá í fússi og fýlu – „En það er opið. Af hverju megum við ekki fara inn?“

Frekir ferðamenn fóru frá í fússi og fýlu – „En það er opið. Af hverju megum við ekki fara inn?“