fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Kári segir að það megi alveg aflýsa Þjóðhátíð

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 14:16

Kári Stefánsson Mynd/GVA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég held að það myndi enginn meiðast af því að af­lýsa Þjóð­há­tíð. Ó­sköp ein­fald­lega vegna þess að á þessum stöðum þar sem menn drekka á­fengi þá minnka hömlur og þegar hömlur minnka verða meiri og meiri líkur á þeirri tegund sam­skipta sem getur leitt til smits,“ segir Kári Stefánsson í viðtali við vef Fréttablaðsins í dag.

Í viðtalinu segir Kári að með vaxandi fjölda smita komi að því að smit berist í þá sem eru veikir fyrir og telur að 0,5% þeirra sem smitist muni þurfa að fara á spítala. Hlutfall óbólusettra sem smitast af Covid og veikjast alvarlega sé hins vegar 5%.

Kári bendir á að bólusetning sé fremur vörn gegn veikindum en smiti. Hin mikla fjölgun smita sem nú á sér stað hafi verið fyrirsjáanleg í ljósi þess að öllum takmörkunum var aflétt. „Stað­reyndin er sú að við lifum í opnu sam­fé­lagi núna og það er ljóst að bólu­setningin veitir meiri vörn gegn því að verða lasinn þegar þú sýkist heldur en vörn gegn því að sýkjast. Þannig þetta er í sjálfu sér ekkert á svig við þann raun­veru­leika sem við hljótum að hafa reiknað að ein­hverju leyti með.“

Kári segir koma til greina að taka upp grímuskyldu á ný, loka börum og aflýsa útihátíðum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða
Fréttir
Í gær

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista
Fréttir
Í gær

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“
Fréttir
Í gær

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt
Fréttir
Í gær

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
Fréttir
Í gær

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu