fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Fréttir

Bruni á Smiðjuveginum – Reykurinn sést frá Sæbraut

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 18. júlí 2021 17:18

Mynd/Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stór bruni er á Smiðjuvegi í Kópavogi. Reyk frá brunanum má sjá frá Sæbrautinni en samkvæmt upplýsingum sem mbl.is fékk frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins er um bruna í hjólhýsi að ræða. Ekki er talið að eldurinn hafi borist í hús en tveir slökkviliðsbílar eru á leiðinni á vettvang.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Spáir gjaldþroti Play – „Nú er verið að selja ferðir sem við vitum að verða ekki flognar”

Spáir gjaldþroti Play – „Nú er verið að selja ferðir sem við vitum að verða ekki flognar”
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Hallgrímur kjaftstopp eftir að hafa lesið athugasemdirnar – „Hvað varð um þjóðina mína?“

Hallgrímur kjaftstopp eftir að hafa lesið athugasemdirnar – „Hvað varð um þjóðina mína?“