fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Fréttir

Smitaður farþegi settur í einangrun

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 15. júlí 2021 18:13

Frá Djúpavogi. Mynd: Pjetur Sigurðsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðgerðastjórn Almannavarna á Austurlandi hefur sent frá sér tilkynningu þar sem greint er frá því að farþegi sem greindist með Covid-smit um borð í skemmtiferðaskipi sem lagðist að höfn á Djúpavogi hafi verið settur í einangun. Maki hins smitaða fór í sóttkví í annarri káetu.

Á Djúpavogi fóru farþegar skipsins í land án fullnægjandi leyfis sem tilskilið var með vísan í framangreindar aðstæður um borð. Lögreglan skoðar nú hugsanlegt brot á reglum og fer með rannsókn málsins. Í tilkynningunni segir enn fremur:

„Það er mat aðgerðastjórnar að hætta á dreifingu smits af þessum sökum sé lítil. Hún hvetur engu að síður verslunareigendur og þjónustuaðila sem fengu til sín gesti frá skipinu, að gæta vel að sprittun og þrifum auk þess að nota tækifærið til að hvetja til áframhaldandi persónubundinna sóttvarna þrátt fyrir rýmri reglur innanlands.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Á bráðamóttöku eftir meint ofbeldi dyravarða á Auto – „Hann bara ældi og gat varla labbað eða talað“

Á bráðamóttöku eftir meint ofbeldi dyravarða á Auto – „Hann bara ældi og gat varla labbað eða talað“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Vill reka Reykjanesbæ eins og fyrirtæki

Vill reka Reykjanesbæ eins og fyrirtæki
Fréttir
Í gær

Söfnun fyrir Maríu og fjölskyldu hennar

Söfnun fyrir Maríu og fjölskyldu hennar
Fréttir
Í gær

Danir hætta að bera út bréf og selja póstkassana sína

Danir hætta að bera út bréf og selja póstkassana sína
Fréttir
Í gær

Obama hjónin áttu að hitta Reiner hjónin hið örlagaríka kvöld

Obama hjónin áttu að hitta Reiner hjónin hið örlagaríka kvöld
Fréttir
Í gær

Útvarpsstjóri Sýnar segir aðgerðir Loga ekki nóg – Vill losna við Rás 2

Útvarpsstjóri Sýnar segir aðgerðir Loga ekki nóg – Vill losna við Rás 2
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sárþjáð vegna erfiðs sjúkdóms en fær ekki sérhæfða meðferð erlendis endurgreidda – Læknir segir fullnægjandi meðferð ekki í boði á Íslandi

Sárþjáð vegna erfiðs sjúkdóms en fær ekki sérhæfða meðferð erlendis endurgreidda – Læknir segir fullnægjandi meðferð ekki í boði á Íslandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Genginn aftur í þjóðkirkjuna eftir langa fjarveru – „Snjallt hjá stjórnvöldum að láta fólk ráðstafa sínum sóknargjöldum“

Genginn aftur í þjóðkirkjuna eftir langa fjarveru – „Snjallt hjá stjórnvöldum að láta fólk ráðstafa sínum sóknargjöldum“