fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fréttir

Ingó krefur Eddu Falak um þrjár milljónir króna fyrir ummæli þar sem hann er ekki nafngreindur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 15. júlí 2021 17:00

Edda Falak. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn og einkaþjálfarinn Edda Falak hefur birt skjáskot af kröfubréfinu sem henni barst frá lögmanninum Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni, fyrir hönd skjólstæðings hans, Ingólfs Þórarinssonar tónlistarmanns, öðru nafni Ingó Veðurguð.

Edda er í hópi fimmmenninga sem fá kröfubréf vegna fréttaflutnings- og eða ummæla um Ingó Veðurguð og ásakanir á hendur honum um kynferðislega áreitni. Í bréfinu er Edda krafin um þrjár milljónir króna í skaðabætur og opinbera afsökunarbeiðni vegna eftirfarandi ummæla:

Það var þjóðþekktur maður sem naugðaði mér þegar ég var 17 ára.“

Athygli vekur að Ingó er ekki nefndur á nafn í þessum ummælum Eddu. Sjálf segir hún um þetta á Twitter:

„Það að þú og aðrir tengi þig við mína sögu kemur mér nákvæmlega ekki neitt við.“

Skjáskotið af hluta kröfubréfsins er hér að neðan:

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“
Fréttir
Í gær

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað
Fréttir
Í gær

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“
Fréttir
Í gær

Er þetta ógreint vandamál íslenskunnar? – „Ekkert sem kallar til mín“

Er þetta ógreint vandamál íslenskunnar? – „Ekkert sem kallar til mín“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gestur áhyggjufullur: Gæti reynst ástvinum hreinasta martröð

Gestur áhyggjufullur: Gæti reynst ástvinum hreinasta martröð