fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Sjáðu forsíður ensku blaðanna daginn eftir sögulegan sigur: Hamingjan í fyrirrúmi – Grín gert að Dönum fyrir þekkta auglýsingu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. júlí 2021 09:25

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forsíður ensku blaðanna hylla að sjálfsögðu enska landsliðið í fótbolta eftir sigur liðsins gegn Danmörku í undanúrslitum Evrópumótsins í gær. England er komið í úrslitaleik á mótinu í fyrsta sinn.

Margar forsíðurnar eru svipaðar en sumt stendur þó upp úr. The Sun gerði til að mynda grín að Dönum með því að vísa í fræga Carlsberg-auglýsingu. Þar segir ,,Líklega besta tilfinning í heimi.“ Carlsberg er þekkt fyrir það að segja ,,Líklega besti bjór í heimi“ í auglýsingum sínum.

Hér fyrir neðan má sjá samantektina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“