fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Segir að fögnuðurinn hafi einfaldlega læknað meiðslin hjá Immobile

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 6. júlí 2021 21:04

Ciro Immobile

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti mikla athygli og fólk var ansi hneykslað á Ciro Immobile í leik Ítala gegn Belgum í 8-liða úrslitum. Immobile fór niður og lá á jörðinni eins og hann væri alvarlega meiddur eftir samstuð við Jan Vertonghen.

En um leið og Nicolo Barrella skoraði mark þá stóð kappinn strax upp og tók þátt í fagnaðarlátunum eins og ekkert hefði í skorist. Bonucci, liðsfélagi Immobile hjá Ítalíu, sagði að liðið hefði gert grín að þessu en það væri eðlilegt að gleði gæti læknað meiðsli.

“Hann fann snertingu og fór niður en gleðin og spennan yfir svona mikilvægu marki þýðir að þú finnur ekki meiri sársauka.”

“Við hlógum að honum og gerðum grín. En nú er þetta búið. Hann er frábær maður en svona hlutir geta gerst á vellinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn
433Sport
Í gær

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“
433Sport
Í gær

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“