fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Fréttir

Ásakanir um lögregluofbeldi á sveimi eftir handtöku palestínskra flóttamanna

Heimir Hannesson
Þriðjudaginn 6. júlí 2021 15:55

mynd/Refugees in Iceland

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir hælisleitendur sem vísa átti úr landi voru í dag handteknir á skrifstofu Útlendingastofnunar. Þetta kemur fram í tilkynningu Refugees in Iceland sem félagið birtir á Facebook. Þar segir að mennirnir hafi komið á skrifstofurnar í góðri trú um að fá þar bólusetningarvottorðin sín og segir að þeim hafi verið sagt að þeir mættu nálgast vottorðin þar. Þegar þeir voru þangað komnir hafi hins vegar lögreglan verið kölluð til sem mættu á sex lögreglubílum og mennirnir verið handteknir.

Félagsskapurinn fullyrðir jafnframt að mennirnir hafi verið beittir ofbeldi.

Tilkynninguna má sjá í heilu lagi hér að neðan.

Ekki náðist í Útlendingastofnun við vinnslu fréttarinnar og engin tilkynning frá lögreglu hefur borist fjölmiðlum vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Jasmina er búin að fá nóg – „Virðist orðið sjálfsagt að benda á innflytjendur og flóttafólk þegar eitthvað fer úrskeiðis“

Jasmina er búin að fá nóg – „Virðist orðið sjálfsagt að benda á innflytjendur og flóttafólk þegar eitthvað fer úrskeiðis“
Fréttir
Í gær

Inga Sæland harðorð – „Tímabært að beina sjónum að þeim sem misstu völdin og hafa vísvitandi haldið fólki í sárri neyð og þinginu í gíslingu“

Inga Sæland harðorð – „Tímabært að beina sjónum að þeim sem misstu völdin og hafa vísvitandi haldið fólki í sárri neyð og þinginu í gíslingu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Opna Múmínhúsið í Kjarnaskógi formlega – Viðræður við rétthafa gengið vel

Opna Múmínhúsið í Kjarnaskógi formlega – Viðræður við rétthafa gengið vel
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Miklar sviptingar í nýrri borgarstjórnarkönnun – Samfylking stærsti flokkurinn – Sjálfstæðisflokkurinn hrapar

Miklar sviptingar í nýrri borgarstjórnarkönnun – Samfylking stærsti flokkurinn – Sjálfstæðisflokkurinn hrapar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Deilt um Jens Garðar – „Ósmekklegt að draga börn inn í pólitíska umræðu“ – „Gríðarlegir hagmunir fyrir manninn og fjölskyldu hans“

Deilt um Jens Garðar – „Ósmekklegt að draga börn inn í pólitíska umræðu“ – „Gríðarlegir hagmunir fyrir manninn og fjölskyldu hans“