fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Fókus

Unnur Eggerts trúlofuð – Sjáðu þegar hann fór á skeljarnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 6. júlí 2021 13:39

Unnur Eggertsdóttir. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unnur Eggertsdóttir leikkona er trúlofuð. Unnusti hennar, Travis, fór á skeljarnar á afmælisdegi hennar sunnudaginn 4. júlí.

Unnur greinir frá gleðifréttunum á Instagram og birtir nokkrar fallegar myndir.

„Besti afmælisdagur í heimi. Hlakka til að eyða ævinni með besta fyndnasta sætasta vini mínum. Litli pjakkurinn sem var búinn að heyra í minni bestustu bestu @evaadogg, fá vin okkar til að taka sneaky myndir og heimsækja hótelið nokkrum sinnum til að passa að tímasetningin á sólsetrinu væri fullkomin. Ég bara datt í feitasta lukkupott í heimi og ég elska tilvonandi eiginmann minn (!!) svo heitt að ég gæti sprungið,“ skrifar Unnur með myndunum.

Sjáðu þær hér að neðan.

Travis er tónlistarmaður og hafa þau verið saman í rúmlega tvö ár.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Frábær tilþrif á Hálandaleikunum

Frábær tilþrif á Hálandaleikunum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stjórnarliðar fögnuðu þinglokum og valkyrjur tóku lagið

Stjórnarliðar fögnuðu þinglokum og valkyrjur tóku lagið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðni Th. mælir með Þorskasögu

Guðni Th. mælir með Þorskasögu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sýndi ótrúlega danstakta í Leifsstöð

Sýndi ótrúlega danstakta í Leifsstöð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Netverjar hneykslaðir eftir ráð áhrifavalds um hvernig ætti spara í morgunverðarhlaðborðum hótela

Netverjar hneykslaðir eftir ráð áhrifavalds um hvernig ætti spara í morgunverðarhlaðborðum hótela
Fókus
Fyrir 4 dögum

Friðarsamningar milli Harry og kóngsins hafnir – Fulltrúar hittust á leynifundi

Friðarsamningar milli Harry og kóngsins hafnir – Fulltrúar hittust á leynifundi