fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Jói Kalli brjálaður eftir leik – „Hann dauðlangaði að gefa Víkingum víti“

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 5. júlí 2021 21:43

Jóhannes Karl Guðjónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur tók á móti ÍA í Pepsi-Max deild karla í kvöld. Víkingar sigruðu leikinn 1-0 með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Jóhannes Karl var vægast sagt ósáttur við vítaspyrnudóminn en allt sauð upp úr og Skagamenn brjálaðir. Jói Kalli hafði þetta að segja eftir leik í viðtali við Stöð 2 Sport.

„Ég fór og spurði hann afhverju hann ákvað að dæma ekki víti til að byrja með, hann sveiflar höndunum alveg klárlega og segir að þetta sé ekki víti. Svo segir hann stuttu síðar að hann hafi bara skipt um skoðun og séð eitthvað annað,“ sagði Jóhannes Karl í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik.

„Það er ekki hægt að sjá eitt móment og segja bara fyrst nei þetta er ekki víti og breyta svo dómnum. Hann fær enga endursýningu.“

„þetta er bara í takt við ákvarðanir hans í leiknum. Við brjótum á okkur fimm sinnum í fyrri hálfleik og fáum fyrir það þrjú gul spjöld. Þetta var bara takturinn hjá honum í leiknum.“

„Hann dauðlangaði að gefa Víking víti í restina og mér finnst þetta sorglegt,“ sagði Jóhannes Karl að lokum í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot