fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Fréttir

Tveir með Covid síðan á fimmtudag

Heimir Hannesson
Mánudaginn 5. júlí 2021 11:23

Mynd: Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir greindust með Covid frá því að tölur um smit voru uppfærðar síðast á Covid.is. Einn greindist á fimmtudag og annar á laugardag nú síðastliðna helgi. Hvorugur hinna smitaða var í sóttkví þegar smitið greindist.

Þrír af hverjum fjórum Íslendingum sextán eða eldri eru nú fullbólusettir og bólusetning hafin hjá 13% til viðbótar. Þrátt fyrir einkar glæsilegan árangur í bólusetningum á heimsvísu, fjölgaði þeim sem sæta einangrun lítillega, og eru nú 28. Hins vegar fækkaði þeim sem voru í sóttkví, en þeir eru nú 80.

Einn er á sjúkrahúsi með Covid-19, og er sá fjöldi óbreyttur síðan fyrir helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Angist í Texas – 24 látnir og 23 stúlkna enn saknað

Angist í Texas – 24 látnir og 23 stúlkna enn saknað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ástþór í hatrömmum deilum við meintan svikahrapp vegna gluggaviðskipta – Skrautlegar ófrægingarherferðir á báða bóga

Ástþór í hatrömmum deilum við meintan svikahrapp vegna gluggaviðskipta – Skrautlegar ófrægingarherferðir á báða bóga
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

María Rut varð sambandslaus fyrir vestan – „Þessir dauðu blettir eru út um allt“

María Rut varð sambandslaus fyrir vestan – „Þessir dauðu blettir eru út um allt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Farsæl endalok í Langahlíð Guesthouse málinu – Áhrifavaldurinn endurgreiddi trygginguna

Farsæl endalok í Langahlíð Guesthouse málinu – Áhrifavaldurinn endurgreiddi trygginguna