fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Guðjón Þórðarson tekur aftur við Víkingi Ó.

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 4. júlí 2021 16:38

Guðjón Þórðarson. © 365 ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Þórðarson hefur tekið við Víkingi Ó. sem spilar í Lengjudeild karla og gerir hann samning út næstu leiktíð. Félagið greindi frá fréttunum á Facebook síðu félagsins.

Guðjón stýrði liðinu á síðasti tímabili en þá hafnaði Víkingur í 9. sæti deildarinnar.

„Sjórn Víkings Ó. lýsir yfir mikilli ánægju með ráðninguna og bjóðum við Guðjón innilega velkominn aftur til starfa,“ sagði í tilkynningu frá félaginu á Facebook.

Gengi liðsins hefur verið arfaslakt í sumar en liðið er í neðsta sæti deildarinnar með eitt stig. Gunnar Einarson hætti með liðið á föstudaginn, degi eftir 0-7 tap gegn Þrótti Reykjavík.
Fyrsti leikur félagsins undir stjórn Guðjóns er gegn Gróttu annað kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Það sem Liverpool þarf að gera til að geta keypt Isak

Það sem Liverpool þarf að gera til að geta keypt Isak
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grealish sennilega áfram á Englandi – Barnið hefur áhrif á ákvörðun hans

Grealish sennilega áfram á Englandi – Barnið hefur áhrif á ákvörðun hans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt hafa gert tilboð

United sagt hafa gert tilboð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?
433Sport
Í gær

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur
433Sport
Í gær

United sendir inn fyrirspurn

United sendir inn fyrirspurn
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Danirnir greiða KR – Sigruðu þriggja hesta kapphlaup um Íslendinginn

Þetta er upphæðin sem Danirnir greiða KR – Sigruðu þriggja hesta kapphlaup um Íslendinginn
433Sport
Í gær

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar