fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

EM: Englendingar í undanúrslit eftir stórsigur – Fótboltinn á leiðinni heim?

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 3. júlí 2021 20:50

Harry Kane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraína og England áttust við í 8-liða úrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu. Þar sigraði England örugglega 0-4.

Harry Kane kom Englendingum yfir snemma leiks eftir góðan bolta frá Raheem Sterling. Englendingar héldu áfram að stjórna leiknum í fyrri hálfleik án þess að ógna og þannig stóðu leikar í hálfleik.

Englendingar byrjuðu seinni hálfleik af krafti og skoraði Harry Maguire strax á fyrstu mínútu seinni hálfleiks. Harry Kane skoraði þriðja markið fjórum mínútum síðar og Jordan Henderson bætti við því fjórða á 63. mínútu en þetta var hans fyrsta landsliðsmark.

Englendingar eru því komnir í undanúrslit og þar mæta þeir Dönum.

Úkraína 0 – 4 England
0-1 Harry Kane (´4)
0-2 Harry Maguire (´46)
0-3 Harry Kane (´50)
0-4 Jordan Henderson (´63)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi