fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

EM: Danir í undanúrslit eftir sigur á Tékkum

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 3. júlí 2021 17:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tékkland og Danmörk áttust við í 8-liða úrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu. Danir höfðu betur og unnu 1-2 sigur.

Danir byrjuðu leikinn af krafti en Delaney kom þeim yfir með skalla strax á 5. mínútu. Tékkar stjórnuðu leiknum eftir markið en náðu ekki að ógna að alvöru og leikurinn var mikil skák á milli liðanna. Kasper Dolberg tvöfaldaði forystu Dana undir lok fyrri hálfleiks og Danir því með pálmann í höndunum þegar flautað var til leikhlés.

Patrik Schick minnkaði muninn í byrjun seinni hálfleiks en lengra komust Tékkar ekki og niðurstaðan því 1-2 sigur Dana sem eru á leið í undanúrslit. Þar mæta þeir annaðhvort Englandi eða Úkraínu.

Tékkland 1 – 2 Danmörk
0-1 Delaney (´5)
0-2 Dolberg (´42)
1-2 P Schick (´49)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Í gær

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Í gær

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi