fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

EM: Danir í undanúrslit eftir sigur á Tékkum

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 3. júlí 2021 17:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tékkland og Danmörk áttust við í 8-liða úrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu. Danir höfðu betur og unnu 1-2 sigur.

Danir byrjuðu leikinn af krafti en Delaney kom þeim yfir með skalla strax á 5. mínútu. Tékkar stjórnuðu leiknum eftir markið en náðu ekki að ógna að alvöru og leikurinn var mikil skák á milli liðanna. Kasper Dolberg tvöfaldaði forystu Dana undir lok fyrri hálfleiks og Danir því með pálmann í höndunum þegar flautað var til leikhlés.

Patrik Schick minnkaði muninn í byrjun seinni hálfleiks en lengra komust Tékkar ekki og niðurstaðan því 1-2 sigur Dana sem eru á leið í undanúrslit. Þar mæta þeir annaðhvort Englandi eða Úkraínu.

Tékkland 1 – 2 Danmörk
0-1 Delaney (´5)
0-2 Dolberg (´42)
1-2 P Schick (´49)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög