fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Ensku landsliðsmennirnir fá mikinn skít á samfélagsmiðlum

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 3. júlí 2021 17:45

Enska landsliðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumenn í dag þurfa að þola ansi mikið hatur á samfélagsmiðlum. Enska landsliðið í knattspyrnu hefur fengið nokkur þúsund ofbeldisfull skilaboð frá aðdáendum á meðan Evrópumótið í knattspyrnu er í gangi.

Guardian fór á stúfana og sáu nákvæmlega 2114 færslur á Twitter á meðan leikirnir í riðlakeppninni voru í gangi. England var í riðli með Króatíu, Skotlandi og tékklandi. Sumar færslurnar voru rasískar og innihéldu meðal annars apatákn. Margir voru ósáttir við ákvörðun leikmanna að krjúpa á hné fyrir leiki.

Harry Kane var mest tekinn fyrir á Twitter í riðlakeppninni af leikmönnum liðsins og voru aðdáendur afar óánægðir með frammistöðu hans. Raheem Sterling, sem hefur skorað þrjú af fjórum mörkum Englendinga í keppninni, varð næstmest fyrir barðinu á nettröllum. Phil Foden, Jack Grealish, Jordan Pickford og Tyrone Mings fengu einnig að finna fyrir því.

Gareth Southgate virtist þó fara mest í taugarnar á netverjum en hann fékk flest ljót skilaboð af öllum sem tengjast enska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög