fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Kristian Hlynsson skoraði fyrir aðallið Ajax í æfingaleik

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 3. júlí 2021 16:23

Kristian Nökkvi Hlynsson/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ajax tók á móti Koninklijke HFC í æfingaleik í Hollandi klukkan 12 í dag. Þar sigraði Ajax stórt með 6-0 sigri þar sem David Neres skoraði þrennu á þremur mínútum.

Kristian Nökkvi Hlynsson kom inn á í hálfleik og hann var ekki lengi að setja mark sitt á leikinn en hann skoraði mark snemama í seinni hálfleik með laglegum skalla eftir stoðsendingu frá Van Axel Dongen. Markið má sjá hér að neðan á Instagram síðu Ajax. Markið er á síðu 6.

Það verður áhugavert að fylgjast að fylgjast með þessum spennandi leikmanni í framtíðinni en hann er fæddur árið 2004 og uppalinn í Breiðablik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög