fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Enskir stuðningsmenn ósáttir með dómara í 8-liða úrslitum

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 3. júlí 2021 11:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England mætir Úkraínu í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu á eftir. Leikurinn hefst klukkan 19:00 og fer fram í Róm. Enskir aðdáendur eru vongóðir um að liðið fljúgi í gegnum þann leik en það er þó einn hængur á.

England sló út Þýskaland á mánudaginn í 16-liða úrslitum. Raheem Sterling og Harry Kane skoruðu mörk Englendinga.

Allir dómarar í leik Englendinga gegn Úkraínu nema einn eru frá Þýskalandi. Enskir aðdáendur eru hræddir við þetta
þar sem enska liðið sló Þjóðverja út í síðasta leik og telja að það gæti haft áhrif á dómgæsluna.

Felix Brych verður á flautunni og er hann af mörgum talinn vera einn besti dómari í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Í gær

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Í gær

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi