fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Enskir stuðningsmenn ósáttir með dómara í 8-liða úrslitum

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 3. júlí 2021 11:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England mætir Úkraínu í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu á eftir. Leikurinn hefst klukkan 19:00 og fer fram í Róm. Enskir aðdáendur eru vongóðir um að liðið fljúgi í gegnum þann leik en það er þó einn hængur á.

England sló út Þýskaland á mánudaginn í 16-liða úrslitum. Raheem Sterling og Harry Kane skoruðu mörk Englendinga.

Allir dómarar í leik Englendinga gegn Úkraínu nema einn eru frá Þýskalandi. Enskir aðdáendur eru hræddir við þetta
þar sem enska liðið sló Þjóðverja út í síðasta leik og telja að það gæti haft áhrif á dómgæsluna.

Felix Brych verður á flautunni og er hann af mörgum talinn vera einn besti dómari í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög