fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Sjáðu rauða spjaldið sem Jesus fékk fyrir karatespark

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 3. júlí 2021 10:00

Gabriel Jesus

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilía mætti Síle í 8-liða úrslitum Copa America í nótt. Þar höfðu Brassar betur og sigruðu 1-0.

Lucas Paqueta skoraði eina mark leiksins. Hann kom inn á sem varamaður og þurfti aðeins tæpa mínútu til að setja sitt mark á leikinn.

Brasilía mætir Perú í undanúrslitum.

Gabriel Jesus fékk að líta rauða spjaldið snemma í seinni hálfleik fyrir að reyna nokkurs konar karatespark en hann fór með takkana í bringuna á Eugenio Mena, leikmanni Síle. Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina