fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Solskjær sagður hafa áhuga á að kaupa framherja enska landsliðsins

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júlí 2021 12:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur áhuga á því að kaupa Dominic Calvert-Lewin framherja Everton í sumar. Ensk götublöð fjalla um málið.

United gekk í gær frá kaupum á Jadon Sancho kantmanni Borussia Dortmund fyrir 73 milljónir punda.

Ole Gunnar Solskjær stjóri United er sagður vilja styrkja sóknarleik liðsins meira og horfir til Calvert-Lewin.

Engar líkur eru taldar á að United rífi fram 150 milljónir punda sem þarf til þess að klófesta Harry Kane framherja Tottenham.

Calvert-Lewin er 24 ára gamall en hann skoraði 21 mark í öllum keppnum fyrir Everton á síðustu leiktíð og kom sér inn í enska landsliðshópinn hjá Gareth Southgate.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar