fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Ætlar að vera með vesen í viðræðum við United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júlí 2021 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fjölmiðlum á Spáni ætlar Florentino Perez forseti Real Madrid að hefna sín á Manchester United, nú þegar enska félagið reynir að kaupa Raphael Varane.

United gekk í gær frá samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á Jadon Sancho og borgar félagið 73 milljónir punda fyrir enska kantmanninn.

Varane á ár eftir af samningi sínum við Real Madrid og vill fara, talið er að hann sé til sölu fyrir um 40 milljónir punda.

Vitað er að Ole Gunnar Solskjær leggur mikla áherslu á það að kaupa miðvörð og virðist Varane vera efstur á blaði í sumar.

Viðræður United og Real Madrid hafa ekki alltaf verið vel heppnaðar, fyrir nokkrum árum var Real Madrid að kaupa David de Gea þegar faxtækið í Manchester bilaði. Ekkert varð að kaupunum.

Real Madrid hefur svo reynt að kaupa Paul Pogba án árangurs og því vill Perez gera viðræðurnar erfiðar ef marka má Defensa Central á Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“
433Sport
Í gær

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 3 dögum

Chelsea gæti óvænt kallað leikmann til baka

Chelsea gæti óvænt kallað leikmann til baka
433Sport
Fyrir 3 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“