fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Mourinho ráðleggur Southgate að hvíla þessa þrjá á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júlí 2021 10:30

Harry Maguire

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef Jose Mourinho væri þjálfari Englands þá myndi hann hvíla þrjá af lykilmönnum liðsins gegn Úkraínu í átta liða úrslitum EM á morgun.

Þrír leikmenn liðsins eru á gulu spjaldi og fái þeir gult gegn Úkraínu missa þeir af undanúrslitunum, ef England kemst þangað.

Mourinho telur að England vinni auðveldan sigur og því myndi hann hvíla mennina þrjá.

„Ég er svo öruggur á því að England vinni Úkraínu að ég myndi hvíla bæði Declan Rice og Kalvin Phillips, spara þá fyrir undanúrslitin,“ sagði Mourinho.

„Southgate á ekki að hætta þar, hann á að hvíla Harry Maguire til að hann sé í toppstandi fyrir síðustu leikina.“

„Allir þrír eru á gulu spjaldi og Maguire vantar einnig að komast í betra form eftir meiðslin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“
433Sport
Í gær

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 3 dögum

Chelsea gæti óvænt kallað leikmann til baka

Chelsea gæti óvænt kallað leikmann til baka
433Sport
Fyrir 3 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“