fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Fyrstu töpuðu stig – Þrenna á þremur mínútum og flautumark

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 1. júlí 2021 21:37

Mynd/Þróttur Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt í þessu kláruðust fjórir leikir í 9. umferð Lengjudeildar karla.

Fram tók á móti Grindavík en leikurinn endaði með 2-2 jafntefli. Þetta voru fyrstu stigin sem Fram tapar í sumar. Fram komst tvisvar yfir í leiknum en Grindvíkingar komu tvisvar til baka og jafntefli niðurstaðan.

Fram 2 – 2 Grindavík
1-0 Gunnar Gunnarsson (’46 )
1-1 Laurens Willy Symons (’54 )
2-1 Tryggvi Snær Geirsson (’74 )
2-2 Laurens Willy Symons (’83 )

Afturelding vann 2-1 sigur á Gróttu með flautumarki. Þetta var fjórði tapleikur Gróttu í röð.

Afturelding 2 – 1 Grótta
0-1 Júlí Karlsson (’22 )
1-1 Kristján Atli Marteinsson (’45 )
2-1 Pedro Vazquez Vinas (’94 )
Rautt spjald: Arnar Þór Helgason , Grótta (’27)

Þróttur Reykjavík vann Víking Ó stórt. Kairo Asa Jaco Edwards-John skoraði þrennu á aðeins þremur mínútum í fyrri hálfleik. Þróttarar héldu svo áfram og bættu fjórum mörkum við gegn týndum Ólsurum.

Víkingur Ó. 0 – 7 Þróttur R.
0-1 Kairo Asa Jacob Edwards-John (’27 )
0-2 Kairo Asa Jacob Edwards-John (’29 , víti)
0-3 Kairo Asa Jacob Edwards-John (’30 )
0-4 Daði Bergsson (’33 )
0-5 Róbert Hauksson (’55 )
0-6 Lárus Björnsson (’61 )
0-7 Baldur Hannes Stefánsson (’79 )

Fjölnir og Kórdrengir gerðu markalaust jafntefli.

Fjölnir 0 – 0 Kórdrengir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“