fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Lengjudeild kvenna: KR hafði betur í markaleik

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 1. júlí 2021 21:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haukar tóku á móti KR í 8. umferð Lengjudeildar kvenna. Þar hafði KR betur í alvöru markaleik.

Guðmunda Bryna Óladóttir skoraði fyrstu tvö mörk KR og Kristín Erla Ó Johnson kom gestunum í 0-3 og þannig stóðu leikar í hálfleik. Vienna Behnke minnkaði muninn fyrir Hauka á 57. mínútu en Guðmunda Brynja fullkomnaði þrennuna stuttu síðar og kom KR aftur þremur mörkum yfir.

Þórey Björk Eyþórsdóttir og Erla Sól Vigfúsdóttir minnkuðu muninn fyrir Hauka en þær komust ekki lengra og 3-4 sigur KR staðreynd.

KR er komið í toppsæti deildarinnar með 19 stig. Haukar eru í 5. sæti með 10 stig.

Haukar 3 – 4 KR
0-1 Guðmunda Brynja Óladóttir (´13)
0-2 Guðmunda Brynja Óladóttir (´27)
0-3 Kristín Erla Ó Johnson (´45)
1-3 Vienna Behnke (´57)
1-4 Guðmunda Brynja Óladóttir (´64)
2-4 Þórey Björk Eyþórsdóttir (´78)
3-4 Erla Sól Vigfúsdóttir (´84)

Markaskorarar eru fengnir af fotbolti.net

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“