fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Neville neglir í enska liðið sem hann vill sjá byrja í átta liða úrslitum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júlí 2021 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusérfræðingurinn Gary Neville, vonar að Gareth Southgate þjálfari Englands breyti um leikkerfi fyrir leik liðsins í átta liða úrslitum EM gegn Úkraínu.

England mætir Úkraínu á laugardag en búast má við miklu fjöri þegar átta liða úrslitin fara af stað í dag.

Southgate fór í 3-4-3 kerfið í fyrsta sinn í mótinu í sigri gegn Þýskalandi en áður hafði hann spilað 4-2-3-1 kerfið.

Neville vonar að Southgate fari aftur í gamla kerfið og byrji með Phil Foden á hægri kantinum frekar en Jack Grealish.

Neville myndi svo henta Mason Mount aftur inn en hann hefur klárað sóttkví og getað æft síðustu daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar