fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
433Sport

Tveir Víkingar í sóttkví vegna smitsins í Árbænum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. júlí 2021 14:02

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikmenn Víkings í efstu deild karla hafa verið sendir í sóttkví eftir að hafa umgengist leikmann Fylkis sem greindist með COVID-19 veiruna.

433.is greindi frá því í gær að fjöldi leikmanna Fylkis væri nú í sóttkví vegna COVID-19 smits hjá leikmanni félagsins.

Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings staðfesti í samtali við 433.is rétt í þessu að tveir leikmenn liðsins væru farnir í sóttkví fram í næstu viku.

Verða leikmennirnir tveir ekki með gegn ÍA í leik í efstu deild á mánudag. Leikmennirnir hafa fengið bólusetningu en ekki nógu langur tími hafði liðið frá sprautunni til að þeir væru flokkaðir sem full bólusettir.

Um og yfir 15 leikmenn Fylkis eru í sóttkví vegna smitsins og því fer leikur liðsins gegn HK um helgina ekki fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Beckham sendir væna sneið á son sinn eftir helgina – „Er allt í lagi hjá þér?“

Beckham sendir væna sneið á son sinn eftir helgina – „Er allt í lagi hjá þér?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir – Átti liðið að fá vítaspyrnu í gær?

Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir – Átti liðið að fá vítaspyrnu í gær?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wenger segir eitthvað sérstakt vera að gerast hjá United

Wenger segir eitthvað sérstakt vera að gerast hjá United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafnaði evrópsku stórliði fyrir Íslendingaliðið

Hafnaði evrópsku stórliði fyrir Íslendingaliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Goðsögn Arsenal gagnrýnir Arteta og segir þetta hafa kostað gegn United

Goðsögn Arsenal gagnrýnir Arteta og segir þetta hafa kostað gegn United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stundar kynlíf með eiginmanninum á hverjum einasta degi og opinberar ástæðuna

Stundar kynlíf með eiginmanninum á hverjum einasta degi og opinberar ástæðuna