fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Pepsi-Max deild kvenna: Blikar misstigu sig í toppbaráttunni

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 30. júní 2021 21:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik tók á móti Stjörnunni í 8. umferð Pepsi-Max deildar kvenna. Stjarnan hafði betur og vann 1-2 sigur.

Blikar stjórnuðu leiknum eins og búast mátti við og fengu nokkur ágætis færi. Kristján Guðmunds lagði þó leik Stjörnunnar vel upp og vörðust þær vel. Katrín Ásbjörnsdóttir braut ísínn undir lok fyrri hálfleiks og þannig stóðu leikar í hálfleik.

Blikar héldu áfram að sækja í seinni hálfleik en gestirnir vörðust vel. Á 61. mínútu dró aftur til tíðinda, þá komst Stjarnan loks í sókn og Katrín kláraði með frábæru skoti. Agla María Albertsdóttir minnkaði muninn stuttu síðar en lengra komust Blikar ekki og 1-2 sigur Stjörnunnar staðreynd.

Blikar ná ekki að endurheimta toppsætið og eru í 2. sæti, tveimur stigum frá toppnum. Stjarnan er í 4. sæti, fjórum stigum frá toppnum

Breiðablik 1 – 2 Stjarnan
0-1 Katrín Ásbjörnsdóttir (´42)
0-2 Katrín Ásbjörnsdóttir (´61)
1-2 Agla María Albertsdóttir (´69)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum