fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Sögunni endalausu lokið – Félagsskipti Sancho til United verða tilkynnt á morgun

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 30. júní 2021 18:59

Jadon Sancho.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur loksins náð samkomulagi við þýska félagið Dortmund um kaup á enska leikmanninum Jadon Sancho. Kaupverðið er 73 milljónir punda.

United reyndi að kaupa leikmanninn síðasta sumar en það gekk ekki eftir. Þá vildi Dortmund fá 108 milljónir fyrir leikmanninn svo verðið á honum hefur lækkað töluvert.

Félögin hafa verið í viðræðum síðustu vikur en loksins hafa þau komist að samkomulagi og sagan endalausa fær loks endalok. Félagsskiptin verða staðfest á morgun samkvæmt Athletic.

Sancho er núna með enska landsliðinu á Evrópumótinu í knattspyrnu. Southgate hefur verið töluvert gagnrýndur fyrir að gefa Sancho lítinn spilatíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“