fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Vandamál Frakka: Mbappe í fýlu og hótelin voru ömurleg

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. júní 2021 16:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

L’Equipe fer ítarlega yfir vandamál franska landsliðsins á Evrópumótinu þar sem liðið féll úr leik í 16 liða úrslitum. Þrjú atriði eru nefnd til sögunnar sem höfðu áhrif á liðið.

Eitt af þeim atriðum er sú staðreynd að Kylian Mbappe einn besti leikmaður liðsins var í vondu skapi alla keppnina. Mbappe mætti illa stemmdur í undirbúninginn og fór meðal annars í fýlu út í Olivier Giroud.

Mbappe fann ekki takt í mótinu og var blóraböggull liðsins í vítaspyrnukeppni gegn Sviss, þegar liðið féll út.

Hótelin sem franska landsliðið notaði í keppninni vöktu litla lukku á meðal leikmanna, liðið dvaldi á Marriott hóteli í Búdapest sem var ekki nógu gott. Þannig bað Paul Pogba um það að liðið yrði fært á betri stað en varð ekki að ósk sinni.

Einnig fór það verulega í taugarnar á leikmönnum að geta ekki hitt fjölskyldu sína á milli leikja, COVID-19 veiran kom í veg fyrir það en það pirraði mannskapinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu