fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Pepsi Max-deild kvenna: Valur valtaði yfir Keflavík – Elín Metta með þrennu

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. júní 2021 21:54

Elín Metta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur vann öruggan sigur á Keflavík á heimavelli í 8. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í kvöld.

Elín Metta Jensen kom heimakonum yfir eftir 20 mínútna leik. Hún tvöfaldaði svo forystu þeirra um stundarfjórðung síðar. Staðan í hálfleik var 2-0.

Það voru um tíu mínútur búnar af seinni hálfleik þegar Elín Metta var búin að fullkomna þrennu sína. 3-0.

Sólveig Jóhannesdóttir Larsen átti svo eftir að bæta einu marki við fyrir Val á 83. mínútu. Sannfærandi sigur Vals staðreynd. Lokatölur 4-0.

Valur er á toppi deildarinnar með 17 stig. Breiðablik, sem er í öðru sæti með 15 stig, á leik til góða á Val.

Keflavík er í sjöunda sæti. Þær hafa 9 stig.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Klopp efast sjálfur um þessa ákvörðun sína

Klopp efast sjálfur um þessa ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Landsliðsmaður með væna pillu á samfélagsmiðlum – Spyr hvort samfélagið sé veikara

Landsliðsmaður með væna pillu á samfélagsmiðlum – Spyr hvort samfélagið sé veikara