Sérfræðingar sem sáu um umfjöllun BBC í kringum leik Englands og Þýskalands í 16-liða úrslitum Evrópumótsins fögnuðu ansi innilega þegar Raheem Sterling kom Englendingum yfir í dag.
England vann leikinn 2-0 með mörkum frá Sterling og Harry Kane. Liðið er því komið í 8-liða úrslit þar sem það bætir Úkraínu eða Svíþjóð.
Gary Lineker, Rio Ferdinand og fleiri sem sáu um umfjöllunina töpuðu sér í gleðinni þegar þeirra menn komust yfir. Myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.
We quite literally did…to leap in the air. https://t.co/vLNxYyTMVD
— Gary Lineker 💙 (@GaryLineker) June 29, 2021