Eins og alltaf þá fylgdist stór hluti íslensku þjóðarinnar með leik Englands í dag.
Enska liðið mætti því þýska í 16-liða úrslitum Evrópumótsins og vann góðan 2-0 sigur. Þeir sem halda með Englandi hér á landi eru því orðnir ansi spenntir.
Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta á Twitter eftir leik.
Elska góðann sokk!
— Gardar Gunnlaugsson (@Gunnlaugsson9) June 29, 2021
🦁 King pic.twitter.com/0gBEbOq0Jv
— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 29, 2021
It’s coming home lads
— Guðlaugur Valgeirsson (@GulliValgeirs) June 29, 2021
Jæja. Jinx aldarinnar takk fyrir.
— Engilbert Aron (@engilbertaron) June 29, 2021
It’s coming home … selfoss be bouncing tonight 🏴
— Gary martin (@feedthebov) June 29, 2021
🏴🏴🏴🏴 https://t.co/YyP81ZPTPL
— Hjálmar Örn Jóhannsson (@hjammi) June 29, 2021
Englendingar ganga um í draumalandi Luke Shaw pic.twitter.com/EJxXpcmBKq
— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 29, 2021
It's coming home!!!!!!
— Auðunn Blöndal (@Auddib) June 29, 2021
Eldist illa þetta tíst…
— Máni (@gunnarmani) June 29, 2021
Þessi er að leita að nokkrum til að troða sokkum uppí. pic.twitter.com/9wNRW7OjBA
— Hjálmar Örn Jóhannsson (@hjammi) June 29, 2021
Tvíeyki mótsins er Ed Sheeran og David Beckham… Þvílíkt combo!
— Máni (@gunnarmani) June 29, 2021