fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Dagurinn þar sem allt getur gerst – Mikil líkindi með leikjum dagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. júní 2021 20:55

Leikmenn Sviss fagna í kvöld. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur verið ansi mikið fjör á EM 2020 í leikjum dagsins. Mikið af mörkum hafa verið skoruð og dramatíkin alls ráðandi.

Fyrr í dag vann Spánn Króatíu, 5-3, eftir framlengdan leik. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 3-3.

Króatía komst í 1-0 en Spánverjar sneru leiknum sér í vil, í 3-1. Króatar skoruðu þó tvö mörk seint í leiknum og tryggðu sér framlengingu.

Það sama var uppi á teningnum í leik Frakklands og Sviss. Staðan í þeim leik er 3-3 þegar venjulegum leiktíma er lokið. Framlenging byrjar innan skamms.

Sviss komst í 1-0, Frakkar komust svo 3-1 yfir. Sviss skoraði hins vegar tvö mörk seint í leiknum og tryggði sér framlengingu.

Í báðum tilvikum héldu flestir að úrslitin væru ráðin í stöðunni 3-1. Dagurinn í dag sýnir okkur hins vegar að allt getur gerst í fótboltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“