fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

,,Swansea tók hann ekki bara af því hann var Guðjohnsen“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. júní 2021 18:31

Arnór Borg Guðjohnsen. Mynd: Blikar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Borg Guðjohnsen skoraði mikilvægt jöfnunarmark Fylkis gegn Val í Pepsi Max-deildinni í gær. Leikmaðurinn var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag.

Það stefndi í 1-0 sigur Vals í gær þegar Arnór fékk boltann inn fyrir vörn þeirra rauðklæddu og afgreiddi boltann í markið.

Arnór var að koma til baka úr meiðslum og stimplaði sig rækilega inn aftur.

,,Það var verið að tala um að hann gæti verið lengi frá svo það var bara frábært að fá hann aftur,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson, einn af sérfræðingum þáttarins.

Hjörvar Hafliðason, þáttastjórnandi, er mjög hrifinn af Arnóri. ,,Þetta er náungi sem gæti náð langt.“

Áður en Arnór kom til Fylkis spilaði hann með yngri liðum Swansea. Kristján segir að leikmaðurinn hafi augljóslega hæfileika fyrst hann komst á það stig. Arnór er bróðir Eiðs Smára Guðjohnsen, knattspyrnugoðsagnar.

,,Swansea tók hann ekki bara af því að hann var Guðjohnsen, ég bara trúi því ekki,“ sagði Kristján.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman