fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

EM: Danska liðið allt of stór biti fyrir Wales

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 26. júní 2021 17:54

Kasper Dolberg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt í þessu lauk leik Wales og Danmerkur í fyrsta leik 16-liða úrslita á Evrópumótinu í knattspyrnu. Danir unnu leikinn með þremur mörkum gegn engu og eru því komnir áfram í 8-liða úrslit.

Wales byrjaði leikinn af krafti og Gareth Bale átti strax í upphafi ágætis tækifæri. Danir tóku hægt og rólega yfir og stjórnuðu leiknum þar til flautað var af. Kasper Dolberg kom Dönum yfir á 27. mínútu með frábæru marki.

Hann var aftur á ferðinni í byrjun seinni hálfleiks. Neco Williams átti þá afleita hreinsun frá marki sem fór beint á Dolberg og hann kláraði örugglega. Joakim Mæhle og Braithwaite gulltryggðu svo sigurinn með mörkum undir lok leiksins. Harry Wilson fékk rautt spjald á 90. mínútu en það var afar umdeilt.

Danir eru því komnir í 8-liða úrslit og mæta þar annaðhvort Hollendingum eða Tékkum.

Wales 0 – 4 Danmörk
0-1 Dolberg (´27)
0-2 Dolberg (´48)
0-3 Mæhle (´88)
0-4 Braithwaite (90+4)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Í gær

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best