fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Barcelona í vandræðum ef Messi skrifar undir

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 26. júní 2021 18:30

Sjáum við Messi í búningi Barcelona á ný? GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona þarf að losa um 200 milljónir evra ef Lionel Messi skrifar undir nýjan samning við félagið þar sem félagið er í alvarlegum fjárhagsvandræðum.

Samningur Messi við Barcelona lýkur í næstu viku og samkvæmt frétt RAC1 þá þyrfti félagið að losa sig við all nokkra leikmenn ef Messi ákveður að vera áfram.

Miklar vangaveltur hafa verið um framtíð Messi síðustu tvö ár en nú lítur allt út fyrir að kappinn verði áfram en viðræður hans við félagið eru komnar langt að því er segir í frétt Sky Sports.

Barcelona hefur látið til sín taka á félagsskiptamarkaðnum í sumar en Memphis Depay, Sergio Aguero, Eric Garcia og Emerson eru allir komnir til félagsins.

Spænska stórveldið skuldar mikið og þarf því að selja nokkra leikmenn í sumar, sérstaklega þá sem eru á háum launum, til þess að geta mætt himinháum launakröfum Messi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu