fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Rafael Benitez að taka við Everton þrátt fyrir óánægju stuðningsmanna

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 26. júní 2021 14:00

Rafael Benitez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports fullyrðir að Rafael Benítez verði kynntur sem nýr stjóri Everton á næstu dögum.

Carlo Ancelotti yfirgaf starf sitt hjá Everton og tók við Real Madrid eftir tímabilið og hefur félagið leitað að stjóra síðan. Hann er nú fundinn og hefur félagið boðið Benítez.

Rafael Benítez stýrði erkifjendunum í Liverpool frá 2004 til 2010 þar sem hann vann Meistaradeildina og FA-bikarinn. Hann var afar vinsæll hjá stuðningsmönnum félagsins.

Stuðningsmenn Everton eru vægast sagt brjálaðir með þessa ráðningu vegna tengslanna við Liverpool og hafa mótmælt harkalega á samfélagsmiðlum síðustu daga. Stjórnarformenn félagsins eru þó vissir um að Rafa sé rétti maðurinn fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“