fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Rafael Benitez að taka við Everton þrátt fyrir óánægju stuðningsmanna

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 26. júní 2021 14:00

Rafael Benitez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports fullyrðir að Rafael Benítez verði kynntur sem nýr stjóri Everton á næstu dögum.

Carlo Ancelotti yfirgaf starf sitt hjá Everton og tók við Real Madrid eftir tímabilið og hefur félagið leitað að stjóra síðan. Hann er nú fundinn og hefur félagið boðið Benítez.

Rafael Benítez stýrði erkifjendunum í Liverpool frá 2004 til 2010 þar sem hann vann Meistaradeildina og FA-bikarinn. Hann var afar vinsæll hjá stuðningsmönnum félagsins.

Stuðningsmenn Everton eru vægast sagt brjálaðir með þessa ráðningu vegna tengslanna við Liverpool og hafa mótmælt harkalega á samfélagsmiðlum síðustu daga. Stjórnarformenn félagsins eru þó vissir um að Rafa sé rétti maðurinn fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“