fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Guardiola vill byrja á Grealish og fara svo beint í Kane

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. júní 2021 11:00

Guardiola / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður Jack Grealish hefur náð samkomulagi við Aston Villa um að leyfa miðjumanninum að fara í sumar fyrir rétta upphæð. Ensk blöð fjalla um málið.

Þannig er búist við því að Manchester City skelli 100 milljónum punda á borðið hjá Aston Villa eftir Evrópumótið til að klófesta Grealish.

Daily Mail gengur svo langt og fullyrðir að Grealish verði kynntur sem leikmaður City strax eftir mótið.

Þar segir einnig að um leið og Grealish hefur krotað undir muni City setja fullan þunga í það að klófesta Harry Kane frá Tottenham.

Kane vill komast burt frá Spurs en Manchester City hefur lagt fram fyrsta tilboð sem Tottenham hafnaði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“