fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fréttir

Lögreglan leitar að vitnum að líkamsárás á tjaldsvæði Bílaklúbbs Akureyrar

Erla Hlynsdóttir
Fimmtudaginn 24. júní 2021 13:25

Frá Akureyri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Lögreglan á Norðurlandi eystra óskar eftir upplýsingum frá vitnum að líkamsárás er átti sér stað í kringum miðnætti að kvöldi laugardagsins þann 19. júní síðastliðins á tjaldsvæði Bílaklúbbs Akureyrar, en nálægt brotavettvangi stóð svört rúta.
Öll vitneskja um málið er vel þegin og er óskað eftir því að þeir sem eitthvað um málið vita hafi samband sem fyrst í síma 4442800, þar sem upplýsingar verða teknar niður,“ segir í tilkynningu frá lögreglunni.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Catalina hafði ekki erindi sem erfiði – Taldi Happdrætti Háskólans snuða sig

Catalina hafði ekki erindi sem erfiði – Taldi Happdrætti Háskólans snuða sig
Fréttir
Fyrir 3 dögum

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“