fbpx
Mánudagur 20.maí 2024
Fréttir

Aukið heimilisofbeldi það sem af er árs

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. júní 2021 14:18

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í mánaðarskýrslu lögreglunnar fyrir maímánuð kemur fram að tilkynningum um heimilisofbeldi hefur fjölgað á milli ára. Það sem af er árs hafa borist um 21 prósent fleiri tilkynningar um heimilisofbeldi en bárust að meðaltali á sama tímabili síðastliðin þrjú ár á undan.

Á tímabilinu janúar-maí árið 2019 voru tilkynningarnar 279 talsins en á sama tímabili árið 2021 hafa tilkynningarnar verið 378 talsins.

Súlurit frá lögreglunni um tilkynningar vegna heimilisofbeldis

Lögreglan hefur kallað eftir því að bærinn loki fyrr en hann gerði fyrir Covid þar sem ekki er jafn mikið um ofbeldi á djamminu. Íslendingar hafa margir hverjir mótmælt þessu enda ansi margir sem vilja geta skemmt sér til klukkan fjögur að nóttu til.

Þá hafa einhverjir bent á það að heimilisofbeldi hafi aukist í Covid en skýrslan staðfestir það. Ári fyrir Covid voru 100 færri tilkynningar um heimilisofbeldi en í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilja reisa vonarvita fyrir Grindavík – Upplýsta Grindavíkur geit

Vilja reisa vonarvita fyrir Grindavík – Upplýsta Grindavíkur geit
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Rúnar Hroði gefst ekki upp: „Ég ætla að fara með þetta alla leið“

Rúnar Hroði gefst ekki upp: „Ég ætla að fara með þetta alla leið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristín nefnir algeng mistök við fasteignakaup og hvernig hægt er að forðast þau

Kristín nefnir algeng mistök við fasteignakaup og hvernig hægt er að forðast þau
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Málfræðingur ver viðtengingarhátt – „Hvar er sómakennd ykkar?“

Málfræðingur ver viðtengingarhátt – „Hvar er sómakennd ykkar?“