fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Real Madrid hefur áhuga á Dominic Calvert-Lewin

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 20. júní 2021 12:15

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur áhuga á Dominic Calvert-Lewin, framherja Everton. Félagið ætlar sér að semja við leikmanninn og borga 50 milljónir punda fyrir hann samkvæmt ýmsum spænskum miðlum.

Carlo Ancelotti, fyrrum stjóri Everton, samdi við spænsku risanna snemma í sumar. Ancelotti var áður hjá Real Madrid og vann meðal annars Meistaradeildina árið 2014.

Ancelotti og Calvert-Lewin kom vel saman hjá Everton og skoraði framherjinn 21 mark á tímabilinu fyrir félagið undir stjórn Ancelotti.

Farhad Moshiri, eigandi Everton, gæti neyðst til þess að samþykkja tilboð Real Madrid í Calvert-Lewin vegna fjárhagsvandræða félagsins að því er segir í frétt The Sun. Í fréttinni segir einnig að Ancelotti ætli að nýta sér þekkingu sína á fjármálum Everton á sumarmarkaðnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann