fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Fréttir

Handtekinn á heimili í miðborginni

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 11. júní 2021 05:27

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tíunda tímanum í gærkvöldi var maður í annarlegu ástandi handtekinn á heimili í miðborginni. Hann er grunaður um vörslu/meðferð fíkniefna og fleiri brot. Hann var vistaður í fangageymslu.

Á tólfta tímanum í gærkvöldi var maður handtekinn í Vesturbænum grunaður um endurtekið áreiti. Hann var í annarlegu ástandi og var vistaður í fangageymslu.

Á öðrum tímanum í nótt hafði lögreglan afskipti af tveimur ofurölvi mönnum fyrir framan veitingahús í Bústaðahverfi. Annar þeirra er talinn hafa dottið og hlotið áverka á hné og höfuð. Hann var fluttur með sjúkrabifreið á bráðadeild. Hinn maðurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu.

Einn ökumaður var handtekinn í nótt í Hafnarfirði en hann er grunaður um að hafa verið undir áhrifum áfengis og fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins
Fréttir
Í gær

Sigmundur Davíð fokvondur yfir nýjum hurðarhún í Alþingishúsinu – „Nútíminn er trunta”

Sigmundur Davíð fokvondur yfir nýjum hurðarhún í Alþingishúsinu – „Nútíminn er trunta”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telja að 450.000 rússneskir hermenn hafi fallið eða særst

Telja að 450.000 rússneskir hermenn hafi fallið eða særst