fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Tottenham að ráða nýjan stjóra

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. júní 2021 19:57

Paulo Fonesca (til hægri). Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Fonesca er nálægt því að taka við sem knattspyrnustjóri Tottenham. Þetta segir Fabrizio Romano.

Enska félagið hefur verið í leit að stjóra undanfarið. Antonio Conte var talinn líklegur til þess að taka við en viðræður við hann sigldu í  strand á dögunum.

Fonesca hætti nýverið hjá Roma. Hann mun líklega skrifa undir þriggja ára samning hjá Tottenham.

Fabio Paratici, sem tók við sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Tottenham nýlega, á stóran þátt í því að sækja Fonesca. Sjálfur er stjórinn mjög áhugasamur um að taka við félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elanga staðfestur hjá Newcastle

Elanga staðfestur hjá Newcastle
433Sport
Í gær

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Í gær

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið