fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
Fréttir

Stórt gjaldþrot sælkeraverslunar og veisluþjónustu – Rúmur helmingur krafna fengust greiddar

Björn Þorfinnsson
Þriðjudaginn 8. júní 2021 10:00

Feðgarnir Ámundi Óskar Johansen og Carl Jóhann Johansen við opnun Deli Johansen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skiptum er lokið í félaginu CÁJ-veitingar ehf. en lýstar kröfur hljóðuðu upp á tæplega 130 milljónir króna. Alls fengust rúmlega 72 milljónir króna upp í veðkröfur. Félagið var úrskurðað gjaldþrota þann 10. júní 2020 en skiptum lauk þann 31. maí 2021. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu í dag.

CÁJ-veitingar ehf. var rekstrarfélag veisluþjónustunnar Veislumiðstöðvarinnar í Borgartúni auk sælkeraversluninnar Deli Johanesen sem hóf rekstur sinn í Þórunnartúni 2 í mars 2016. Eigandi CÁJ-veitinga var Ámundi Óskar Johansen.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrirhugað að Gufunesmálið fari fyrir Landsrétt í febrúar

Fyrirhugað að Gufunesmálið fari fyrir Landsrétt í febrúar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðirinn í Suður-Afríku – „Þetta er fyrst og fremst fjölskylduharmleikur“

Faðirinn í Suður-Afríku – „Þetta er fyrst og fremst fjölskylduharmleikur“