fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
Fréttir

Nemendur í Hagaskóla fá áfallahjálp eftir fráfall skólafélaga

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 7. júní 2021 14:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nemendur og starfsfólk Hagaskóla eru harmi slegin eftir að nemandi í skólanum lét lífið í nótt. Nemendur skólans fá áfallahjálp vegna málsins.

Mannlíf greinir frá og vitnar í tölvupóst skólastjóra til nemenda í morgun vegna málsins.

„Sú þungbæra fregn barst til okkar í morgun að nemandi í 9. bekk hefði látist í nótt. Nemendum skólans var sagt frá þessu rétt í þessu. Sálfræðingur, prestur og hjúkrunarfræðingur auk alls starfsfólks eru hérna til staðar í skólanum fyrir nemendur og aðstandendur þeirra,“ segir Hildur Einarsdóttir skólastjóri  í póstinum og vottar aðstandendum nemandans samúð sína.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
Fréttir
Í gær

Telja að flugmennirnir hafi valdið flugslysinu sem kostaði 260 manns lífið

Telja að flugmennirnir hafi valdið flugslysinu sem kostaði 260 manns lífið
Fréttir
Í gær

Egill furðaði sig á notkun orðskrípisins „kjarnorkuákvæði“ – Áttaði sig svo á því að hann var sennilega sá fyrsti sem kom því á flug

Egill furðaði sig á notkun orðskrípisins „kjarnorkuákvæði“ – Áttaði sig svo á því að hann var sennilega sá fyrsti sem kom því á flug
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skiptar skoðanir á gjaldskyldu við Geysi: „Ég sé að mörgum finnst þetta verð eðlilegt, mikið vildi ég vera á þeirra launum“

Skiptar skoðanir á gjaldskyldu við Geysi: „Ég sé að mörgum finnst þetta verð eðlilegt, mikið vildi ég vera á þeirra launum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segist hafa séð Ym Art hóta móður sinni lífláti sama dag og hann banaði henni

Segist hafa séð Ym Art hóta móður sinni lífláti sama dag og hann banaði henni