fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
Fókus

Háalofti breytt í svakalegt fataherbergi – Sjáðu myndirnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 31. maí 2021 12:59

Fyrir og eftir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður breytti háalofti í fataherbergi og útkoman er hreint út sagt ótrúleg. Rodolfo Cabrera, 40 ára, fannst þörf á geymsluplássi heima hjá sér þannig hann ákvað að taka í gegn háaloftið sem hafði fengið að standa autt hingað til á heimili þeirra í Maryland.

Hann og dóttir hans réðust í verkefnið og tóku framkvæmdirnar um þrjár vikur. Fabulous Digital greinir frá.

„Ég og eiginkona mín þurftum meira pláss fyrir fötin okkar. Einn daginn fór ég upp á háaloft og hugsaði: „Vá við erum með allt þetta pláss sem við getum nýtt okkur.““

Rodolfo er enginn nýgræðingur þegar kemur að því að betrumbæta og laga, en hann á fyrirtækið Remodeling and Design LLC.

Dóttir hans, Josdallana, deildi „fyrir og eftir“ myndum á Twitter. Færslan hefur vakið gríðarlega athygli og hafa yfir 420 þúsund manns líkað við hana.

Sjáðu fleiri myndir hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Forstjóri Astronomer settur í leyfi eftir Coldplay-hneykslið

Forstjóri Astronomer settur í leyfi eftir Coldplay-hneykslið
Fókus
Fyrir 6 dögum

Athæfi leikarahjóna á almannafæri vekur athygli – Krúttlegt eða ógeðslegt?

Athæfi leikarahjóna á almannafæri vekur athygli – Krúttlegt eða ógeðslegt?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Svava og Thor selja hús fyrir stórfjölskylduna

Svava og Thor selja hús fyrir stórfjölskylduna
Fókus
Fyrir 1 viku

Frábær tilþrif á Hálandaleikunum

Frábær tilþrif á Hálandaleikunum
Fókus
Fyrir 1 viku

Stjórnarliðar fögnuðu þinglokum og valkyrjur tóku lagið

Stjórnarliðar fögnuðu þinglokum og valkyrjur tóku lagið