fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
Fókus

Stórglæsilegt hús Kristrúnar og Alla ríka auglýst til sölu: Sjáðu myndirnar

Ritstjórn DV
Mánudaginn 31. maí 2021 12:15

Marbakkabraut Ljósmynd: Remax / Fasteignaljósmyndun.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glæsilegt einbýlishús við Marbakkabraut 22 í Kópavogi er nú auglýst til sölu. Húsið er í eigu hjónanna Kristrúnar Ólafar Sigurðardóttur og Aðalsteins Gunnars Jóhannssonar, sem gjarnan gengur undir viðurnefninu „Alli Ríki“, en hann er betur þekktur fyrir aðkomu sína að fjárfestingabankanum Beringer Finance.

Aðalsteinn Gunnar Jóhannsson

Hjónin hafa fjárfest í nýrri eign, nánar tiltekið Grundarlandi 21, sem er 377 fermetra einbýlishús á besta stað í Fossvogi.

Fasteignin við Marbakkabraut er með glæsilegra móti. Um er að ræða rúmlega 312 fermetra einbýlishús sem var endurgert fyrir rúmum áratug. Fasteignamat eignarinnar er rúmar 112 milljónir króna en ekki kemur fram hvað ásett verð er.

Hér má sjá fleiri myndir af eigninni glæsilegu.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Klámstjarna á sjúkrahúsi eftir að hafa sofið hjá 583 karlmönnum

Klámstjarna á sjúkrahúsi eftir að hafa sofið hjá 583 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Æskuvinkona Lindu Pé sagðist ekki þola velgengni hennar – „Þetta særði mig og þá bara sleppti ég og skapaði rými fyrir aðra vini“

Æskuvinkona Lindu Pé sagðist ekki þola velgengni hennar – „Þetta særði mig og þá bara sleppti ég og skapaði rými fyrir aðra vini“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Refsarinn“ lýsir kynlífspartíum Diddy – Leiðbeindi honum hvernig hann átti að bera sig að með Cassie

„Refsarinn“ lýsir kynlífspartíum Diddy – Leiðbeindi honum hvernig hann átti að bera sig að með Cassie
Fókus
Fyrir 3 dögum

Beggi Ólafs fer „íslensku leiðina“ þegar kemur að því að tala við stelpur

Beggi Ólafs fer „íslensku leiðina“ þegar kemur að því að tala við stelpur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bjarnheiður svarar Jónasi Sen fullum hálsi og segir hann „baðaðan í snobbi þess, sem telur sig hærra settan“

Bjarnheiður svarar Jónasi Sen fullum hálsi og segir hann „baðaðan í snobbi þess, sem telur sig hærra settan“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Elítan hefur tekið ákvörðun um ungu og „stjórnsömu“ kærustuna

Elítan hefur tekið ákvörðun um ungu og „stjórnsömu“ kærustuna