fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Tveir leikmenn Man City óvænt orðaðir við Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 29. maí 2021 12:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Daily Mail hefur Arsenal áhuga á Raheem Sterling og Riyad Mahrez, leikmönnum Manchester City. Síðarnefnda liðið gæti verið opið fyrir því að selja þá í sumar til þess að búa til fjármagn fyrir nýja leikmenn.

Arsenal endaði í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili og missti af Evrópusæti. Þeir þurfa að án efa að styrkja liðið sitt töluvert í sumar, ætli þeir sér að koma sér aftur í baráttuna ofar í töflunni.

Frétt Daily Mail segir að Manchester City hafi áhuga á Jack Grealish, leikmanni Aston Villa, og séu því reiðubúnir til þess að selja leikmenn í staðinn. Bæði Mahrez og Sterling spila reglulega undir stjórn Pep Guardiola hjá City og því koma þessir orðrómar nokkur á óvart.

Grealish er metinn á um 100 milljónir punda. Þá hefur City einnig áhuga á Harry Kane. Sá verður ekki heldur ódýr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

58 ára á leið í nýtt lið

58 ára á leið í nýtt lið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frá Norwich til Barcelona

Frá Norwich til Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United segir félagið hafa gert mistök

Fyrrum leikmaður United segir félagið hafa gert mistök
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona brást Messi við spurningu um kynlíf sitt – „Í alvöru?“

Svona brást Messi við spurningu um kynlíf sitt – „Í alvöru?“
433Sport
Í gær

Amorim opinberar hvernig United mun haga sér í janúarglugganum

Amorim opinberar hvernig United mun haga sér í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Opinbera greiðslurnar sem rata til Íslands – Flestar milljónirnar í Kópavoginn

Opinbera greiðslurnar sem rata til Íslands – Flestar milljónirnar í Kópavoginn
433Sport
Í gær

Árstekjur ársins í fyrra á einu bretti

Árstekjur ársins í fyrra á einu bretti
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vöxturinn hvað hraðastur kvennamegin – „Jafnvel þrjú met sett í sama glugganum“

Vöxturinn hvað hraðastur kvennamegin – „Jafnvel þrjú met sett í sama glugganum“